Fréttir
Haustmót GLÍ – Úrslit
17/11/2025Fréttir, Uncategorized
Haustmót GLÍ fór fram í Melaskólanum laugardaginn 15. nóvember. Keppt var í flokkkum 10 og 11 ára stráka, unglingaflokki 16-19 ára, karlaflokkum -84 og +84 kg. og opnum flokki. Aðeins […]
60 ára afmæli Glímusambandsins
11/11/2025Fréttir, Uncategorized
Haldið var uppá 60 ára afmæli Glímusambandsins í hófi að Hótel Seli, Mývatnssveit, miðvikudaginn 5. nóvember Um 20 gestir mættu á samkomuna. Í tilefni afmælisins afhenti formaður Glímusambandsins, þeim feðgum […]
Flokkaglíma KR 2025
08/11/2025Fréttir, Uncategorized
Flokkaglíma KR fór fram í íþrótttahúsi Melaskóla 5. nóvember 2025.Keppt var í þremur flokkum fullorðinna og einum sveinaflokki, og voru keppendur 8 talsins.Keppnin fór vel fram þar sem glímumenn sýndu […]
Framhaldsþing Glímusambands Íslands
10/09/2025Fréttir
Framhaldsþing Glímusambands Íslands var haldið sunnudaginn 28. september 2025 kl. 13:00 í fundarsal C í húsnæði ÍSÍ. Dagskrá þingsins var skv. lögum sambandsins. Ágætlega var mætt á þingið. Þingforseti var […]
Ferð Glímumannanna til Sardiníu og Keppnin í Sa Strumpa
10/08/2025Fréttir
Um helgina fóru Glímumennirnir Gunnar Freyr Þórarinsson, keppandi í þungavigt, Gústaf Sæland, keppandi í -74 kg flokki, og Ólafur Oddur Sigurðsson, einn af okkar bestu þjálfurum úr þjálfarateymi Glímusambands Íslands, […]
Glímusýninga á Eiríksstöðum í Dalasýslu
18/07/2025Fréttir
Við fengum þann heiður að kynna Glímu, þjóðaríþrótt Íslendinga, á sögusvæðinu Eiríksstöðum í Dalasýslu um helgina. Í þessum sögulega umhverfi, þar sem landnámsmenn gerðu sig klára fyrir ný ævintýri, glímdu […]



