Glímusamband Íslands

Glímufólk ársins 2025

Þau Kristín Embla Guðjónsdóttir og Hákon Gunnarsson eru glímukona og glímumaður ársins 2025. Bæði áttu mjög gott ár, Kristín vann Freyjumenið í fjórða sinn og Hákon vann Grettisbeltið í fyrsta […]

Mótaskrá, vor 2026

Mótaskrá fyrir glímumót á vegum sambandsins frá janúar til maí 2026 hefur verið samþykkt ístjórn Glímusambandsins. Glímumót Glímusambandsins til vors 2026 31. janúar Reyðarfjörður Bikarglíma Íslands28. febrúar Suðurland Grunnskólamót21. mars […]

60 ára afmæli Glímusambandsins

Haldið var uppá 60 ára afmæli Glímusambandsins í hófi að Hótel Seli, Mývatnssveit, miðvikudaginn 5. nóvember Um 20 gestir mættu á samkomuna. Í tilefni afmælisins afhenti formaður Glímusambandsins, þeim feðgum […]

Flokkaglíma KR 2025

Flokkaglíma KR fór fram í íþrótttahúsi Melaskóla 5. nóvember 2025.Keppt var í þremur flokkum fullorðinna og einum sveinaflokki, og voru keppendur 8 talsins.Keppnin fór vel fram þar sem glímumenn sýndu […]