Glímusamband Íslands

Haustmót GLÍ

Haustmót GLÍ fer fram í laugardaginn 15. nóvember. Keppt verður í aldursflokkum barna frá 10 ára, þyngdarflokkum unglinga og fullorðinna, ásamt opnum flokkum unglinga og fullorðinna.  Keppni á dýnum í aldursflokku […]

Haustmót GLÍ, 15. nóvember 2025

Haustmót GLÍ fer fram í Reykjavík laugardaginn 15. nóvember. Keppni á dýnum, fyrir barna og unglingaflokka, fer fram í Skelli, Íþróttamiðstöð Ármanns og hefst kl. 13:30. Húsið opnar kl. 13:00.  […]