Glímusamband Íslands

60 ára afmæli Glímusambandsins

Haldið var uppá 60 ára afmæli Glímusambandsins í hófi að Hótel Seli, Mývatnssveit, miðvikudaginn 5. nóvember Um 20 gestir mættu á samkomuna. Í tilefni afmælisins afhenti formaður Glímusambandsins, þeim feðgum […]

Flokkaglíma KR 2025

Flokkaglíma KR fór fram í íþrótttahúsi Melaskóla 5. nóvember 2025.Keppt var í þremur flokkum fullorðinna og einum sveinaflokki, og voru keppendur 8 talsins.Keppnin fór vel fram þar sem glímumenn sýndu […]