GLÍMA
arfleifð víkinga og þjóðaríþrótt Íslendinga
Nýjustu fréttir
Glíma í Tyrklandi
Lokadagurinn á 7. Þjóðíþróttahátíðinni í Istanbúl markaði endapunkt á eftirminnilega og og skemmtilegri ferð Hákonar Gunnarssonar og Þórðar Páls Ólafssonar fyrir Íslands hönd. Kvöldið fyrir lokadaginn nýttu íslensku þátttakendurnir til […]
Næstu viðburðir
Hér má sjá næstu viðburði í glímu
There are no upcoming events.
Styrktaraðilar GLÍ

Bílaleiga Akureyrar styrkir Glímusamband Íslands með afslætti af bíl í langtímaleigu.
GLÍ þakkar Bílaleigu Akureyrar fyrir það og hvetur fólk að leita til þeirra ef þeim vantar bíl í skammtíma- eða langtímaleigu.
Vilt þú styrkja GLÍ?

Glímusambandið yrði þakklátt fyrir að fá styrk frá þér eða þínu fyrirtæki.
Hafðu samband í tölvupósti: [email protected]