GLÍMA
arfleifð víkinga og þjóðaríþrótt Íslendinga
Nýjustu fréttir
Haustmót GLÍ
Haustmót GLÍ fer fram í laugardaginn 15. nóvember. Keppt verður í aldursflokkum barna frá 10 ára, þyngdarflokkum unglinga og fullorðinna, ásamt opnum flokkum unglinga og fullorðinna. Keppni á dýnum í aldursflokku […]
Framhaldsþing Glímusambands Íslands
Framhaldsþing Glímusambands Íslands var haldið sunnudaginn 28. september 2025 kl. 13:00 í fundarsal C í húsnæði ÍSÍ. Dagskrá þingsins var skv. lögum sambandsins. Ágætlega var mætt á þingið. Þingforseti var […]
Ferð Glímumannanna til Sardiníu og Keppnin í Sa Strumpa
Um helgina fóru Glímumennirnir Gunnar Freyr Þórarinsson, keppandi í þungavigt, Gústaf Sæland, keppandi í -74 kg flokki, og Ólafur Oddur Sigurðsson, einn af okkar bestu þjálfurum úr þjálfarateymi Glímusambands Íslands, […]
Næstu viðburðir
Hér má sjá næstu viðburði í glímu
There are no upcoming events.
Vilt þú styrkja GLÍ?
Glímusambandið yrði þakklátt fyrir að fá styrk frá þér eða þínu fyrirtæki.
Hafðu samband í tölvupósti: [email protected] eða í s. 696 3696

