GLÍMA
arfleifð víkinga og þjóðaríþrótt Íslendinga
Nýjustu fréttir
Framhaldsþing Glímusambands Íslands
Samkvæmt samþykktum GLÍ er hér með boðað til framhaldsþings Glímusambands Íslands sem haldið verður sunnudaginn 28. september 2025 kl. 13:00 í fundarsal C í húsnæði ÍSÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík […]
Ferð Glímumannanna til Sardiníu og Keppnin í Sa Strumpa
Um helgina fóru Glímumennirnir Gunnar Freyr Þórarinsson, keppandi í þungavigt, Gústaf Sæland, keppandi í -74 kg flokki, og Ólafur Oddur Sigurðsson, einn af okkar bestu þjálfurum úr þjálfarateymi Glímusambands Íslands, […]
Glímusýninga á Eiríksstöðum í Dalasýslu
Við fengum þann heiður að kynna Glímu, þjóðaríþrótt Íslendinga, á sögusvæðinu Eiríksstöðum í Dalasýslu um helgina. Í þessum sögulega umhverfi, þar sem landnámsmenn gerðu sig klára fyrir ný ævintýri, glímdu […]
Næstu viðburðir
Hér má sjá næstu viðburði í glímu
There are no upcoming events.
Styrktaraðilar GLÍ

Bílaleiga Akureyrar styrkir Glímusamband Íslands með afslætti af bíl í langtímaleigu.
GLÍ þakkar Bílaleigu Akureyrar fyrir það og hvetur fólk að leita til þeirra ef þeim vantar bíl í skammtíma- eða langtímaleigu.
Vilt þú styrkja GLÍ?

Glímusambandið yrði þakklátt fyrir að fá styrk frá þér eða þínu fyrirtæki.
Hafðu samband í tölvupósti: [email protected]