
Mótaskrá fyrir glímumót á vegum sambandsins frá janúar til maí 2026 hefur verið samþykkt í
stjórn Glímusambandsins.
Glímumót Glímusambandsins til vors 2026
31. janúar Reyðarfjörður Bikarglíma Íslands
28. febrúar Suðurland Grunnskólamót
21. mars Reykjavík Íslandsmót
11. apríl Íþróttamiðstöðin Búðardal Íslandsglíman