Haustmót GLÍ fer fram í Reykjavík laugardaginn 15. nóvember. Keppni á dýnum, fyrir barna og unglingaflokka, fer fram í Skelli, Íþróttamiðstöð Ármanns og hefst kl. 13:30. Húsið opnar kl. 13:00.
Keppt verður í alsurflokkum barna frá 10 ára, þyngdarflokkum unglinga og fullorðinna, ásamt opnum flokkum unglinga og fullorðinna.
Keppni á gólfi fer fram sama dag, en tíma- og staðsetning liggur ekki fyrir. Um leið og mótanefnd hefur fengið staðfestingu á stað, verður frétt uppfærð hér.
Skráningar óskast sendar á nefndarmenn í mótanefnd eða á [email protected]. Í skráningu skal koma fram aldur aldur keppanda og þyngd í flokkum unglinga og fullorðinna.