Flokkaglíma KR fór fram í íþrótttahúsi Melaskóla 5. nóvember 2025.
Keppt var í þremur flokkum fullorðinna og einum sveinaflokki, og voru keppendur 8 talsins.
Keppnin fór vel fram þar sem glímumenn sýndu góða bragðfimi og glímdu af miklum drengskap.
Mótsstjóri var Jón Birgir Valsson
Úrslit mótsins voru eftirfarandi:
Glímustjóri, ritari og tímavörður: Jón Birgir Valsson
Yfirdómari: Helgi Bjarnason
Meðdómarar: Ásgeir Víglundsson og Ólafur Haukur Ólafsson
Sveinaflokkur
1. Breki Þór Bjarkarson
2. Alexander Þór Bjarkarson
3. Óskar Hugi Daðason
-84 kg karlar
1. Gústaf Sæland
2. Guðjón Óli Inguson
+84 kg karlar
1. Þórður Páll Ólafsson
2. Alexander Beck
3. Gunnar Freyr Þórarinsson
Opinn flokkur karla
1. Þórður Páll Ólafsson
2. Gústaf Sæland
3. Alexander Beck
4. Gunnar Freyr Þórarinsson
5. Guðjón Óli Inguson