Glímusamband Íslands

Glímusýninga á Eiríksstöðum í Dalasýslu

Við fengum þann heiður að kynna Glímu, þjóðaríþrótt Íslendinga, á sögusvæðinu Eiríksstöðum í Dalasýslu um helgina. Í þessum sögulega umhverfi, þar sem landnámsmenn gerðu sig klára fyrir ný ævintýri, glímdu […]

Ógleymanlegur viðburður við Hallgrímskirkju!

Laugardaginn 28. júní mættu yfir 50 keppendur í stærstu „bændaglímu“ sem haldin hefur verið í Reykjavík um langt skeið. Veðrið var dásamlegt, stemningin frábær og ferðamenn og vegfarendur fengu að […]