Glímusamband Íslands

Haustmót GLÍ

Haustmót GLÍ fer fram í laugardaginn 15. nóvember. Keppt verður í aldursflokkum barna frá 10 ára, þyngdarflokkum unglinga og fullorðinna, ásamt opnum flokkum unglinga og fullorðinna.  Keppni á dýnum í aldursflokku […]

Framhaldsþing Glímusambands Íslands

Glíma arfleifð víkinga

Framhaldsþing Glímusambands Íslands var haldið sunnudaginn 28. september 2025 kl. 13:00 í fundarsal C í húsnæði ÍSÍ. Dagskrá þingsins var skv. lögum sambandsins. Ágætlega var mætt á þingið. Þingforseti var […]

Ferð Glímumannanna til Sardiníu og Keppnin í Sa Strumpa

Um helgina fóru Glímumennirnir Gunnar Freyr Þórarinsson, keppandi í þungavigt, Gústaf Sæland, keppandi í -74 kg flokki, og Ólafur Oddur Sigurðsson, einn af okkar bestu þjálfurum úr þjálfarateymi Glímusambands Íslands, […]

Glímusýninga á Eiríksstöðum í Dalasýslu

Við fengum þann heiður að kynna Glímu, þjóðaríþrótt Íslendinga, á sögusvæðinu Eiríksstöðum í Dalasýslu um helgina. Í þessum sögulega umhverfi, þar sem landnámsmenn gerðu sig klára fyrir ný ævintýri, glímdu […]

Ógleymanlegur viðburður við Hallgrímskirkju!

Laugardaginn 28. júní mættu yfir 50 keppendur í stærstu „bændaglímu“ sem haldin hefur verið í Reykjavík um langt skeið. Veðrið var dásamlegt, stemningin frábær og ferðamenn og vegfarendur fengu að […]

Glíma í Tyrklandi

Glíma, Arfleyfð víkinga

Lokadagurinn á 7. Þjóðíþróttahátíðinni í Istanbúl markaði endapunkt á eftirminnilega og og skemmtilegri ferð Hákonar Gunnarssonar og Þórðar Páls Ólafssonar fyrir Íslands hönd. Kvöldið fyrir lokadaginn nýttu íslensku þátttakendurnir til […]