Glímusamband Íslands

Samkvæmt samþykktum GLÍ er hér með boðað til framhaldsþings Glímusambands Íslands sem haldið verður sunnudaginn 28. september 2025 kl. 13:00 í fundarsal C í húsnæði ÍSÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík

Dagskrá

  • Setning fundar
  • Kjör fundarstjóra og fundarritara
  • Afgreiðsla ársreikninga
  • Kosning stjórnar
  • Önnur mál
  • Fundarlok

Félög innan sambandsins eru hvött til að senda fulltrúa sína á þingið í samræmi við samþykktir GLÍ.

Kjörbréf fyrrihluta þings gilda.

Þingið er lögmætt ef löglega er til þess boðað.